nonhaed_bw-8

Um arkitektana

Húsin eru hönnuð af Basalt arkitektum sem hlotið hafa fjölda alþjóðlegra verðlauna fyrir verk sín, m.a. Hönnunarverðlaun Íslands 2018, Red Dot Best of the Best 2019, Menningarverðlaun DV, Architecture Masterprize 2019, Byggingarlistarverðlaun Íslands auk annarra tilnefninga, m.a. til Mies van der Rohe Evrópusambandsverðlaunanna í nútíma byggingarlist.

Meðal verka Basalt arkitekta má nefna, alla áfanga Bláa Lónsins; nú síðast Retreat, Geosea á Húsavík, Sundlaugina á Hofsósi, Vök við Egilstaði, Guðlaugu á Akranesi, Lava Centre á Hvolsvelli auk fjölda annarra bygginga, stórra og smárra um land allt.

basalt
logo_white-8

Allt myndefni birt með fyrirvara - bygginganefndateikningar gilda.
Hæðir og útlit húsa kunna að breytast.