Nýjasta gróna hverfi Kópavogs rís hratt

Það styttist í að “nýjasta gróna hverfi Kópavogs” verði fullklárað. Vinnu við fyrsta húsið af þremur er við það að ljúka á Nónhæðinni í Kópavogi og stendur hönnunarvinna vegna húsa tvö og þrjú nú yfir að fullum þunga. Eins og fram hefur komið er Nónhæð gróið og fallegt hverfi á einum besta stað á höfuðborgarsvæðinu,…

Read More

Framkvæmdir á fullu spani

Framkvæmdir eru nú í fullum gangi á Nónhæð þar sem verið er að reisa þrjú falleg og vönduð fjölbýlishús með samtals 140 íbúðum. Fyrstu íbúðirnar í þessari nýju byggð verða afhentar kaupendum nú á næstu misserum. Fjölbýlishúsin eru tveggja til fimm hæða og er vandað mjög til verka við byggingu þeirra. Eins og sjá má…

Read More