Archive for May 2020
Bílageymsla samþykkt
Framkvæmdir ganga vel á Nónhæð. Það gleður okkur að geta sagt frá því að bílakjallari hefur nú verið samþykktur við Arnarsmára 36-40 og því hægt að bjóða upp á stæði í bílageymslu fyrir íbúðir í húsinu.
Read More