Posts by thordur-editor
Byrjað að grafa fyrir öðru húsi
Eins og margir hafa tekið eftir er byrjað að grafa fyrir öðru húsi á Nónhæðinni. Ófáa trukka þarf að fylla enda um stórt hús að ræða með bílakjallara. Ef allt gengur að óskum verður byrjað að steypa í apríl og má gera ráð fyrir framkvæmdatíma upp á 28-32 mánuði.
Read MoreAllar íbúðir seldar í fyrsta húsinu
Gaman að geta sagt frá því að nú eru allar íbúðir í fyrsta húsinu á Nónhæð seldar.
Read MoreGóður gangur á Nónhæð
Framkvæmdir ganga vel á Nónhæðinni. Byrjað er að afhenda íbúðir og eru margar íbúðir að verða tilbúnar til afhendingar. Plata yfir bílageymslu var steypt nýlega og verið er að vinna við frágang á lóð. Hér eru nokkrar myndir sem sýna stöðu framkvæmda.
Read More