B00I5413_cr_groftur_2hus

Byrjað að grafa fyrir öðru húsi

Eins og margir hafa tekið eftir er byrjað að grafa fyrir öðru húsi á Nónhæðinni.  Ófáa trukka þarf að fylla enda um stórt hús að ræða með bílakjallara.  Ef allt gengur að óskum verður byrjað að steypa í apríl og má gera ráð fyrir framkvæmdatíma upp á 28-32 mánuði.

logo_white-8

Allt myndefni birt með fyrirvara - bygginganefndateikningar gilda.
Hæðir og útlit húsa kunna að breytast.