Byrjað að steypa hús nr. 2 – myndband By thordur-editor | 04/05/2021 Uppsteypa á sökklum á húsi 2 er nú hafin skv. áætlun. Eins og sést á meðfylgjandi myndbandi viðraði einstaklega vel til útiverka í dag.