Staða framkvæmda

Fengum Kristján Snorrason hjá KS Verktökum til að sýna okkur stöðuna á Nónsmára 9-15. Smellið á myndbandið hér fyrir neðan til að skoða.  

Read More

Viðtal við Kristján Snorrason húsasmíðameistara í Morgunblaðinu, febrúar 2023

Kristján Snorrason húsasmíðameistari seldi fyrsta raðhúsið sem hann byggði þegar hann var nítján ára. Hann missti föður sinni ellefu ára og lærði snemma að það þyrfti að hafa fyrir lífinu. Nú þegar 40 ára starfs¬afmælið sem sjálfstæður verktaki nálgast, nokkur hundruð þúsund fermetrum síðar, stendur hann enn í ströngu við að byggja íbúðir. ViðskiptaMogginn hitti…

Read More

Kostir Nónhæðar – myndband

Fengum Hlyn Þorsteinsson lækni til að segja okkur af hverju þau hjónin völdu íbúð á Nónhæð þegar kom að því að minnka við sig. Smellið á myndbandið hér fyrir neðan til að skoða.  

Read More

Byrjað að grafa fyrir öðru húsi

Eins og margir hafa tekið eftir er byrjað að grafa fyrir öðru húsi á Nónhæðinni.  Ófáa trukka þarf að fylla enda um stórt hús að ræða með bílakjallara.  Ef allt gengur að óskum verður byrjað að steypa í apríl og má gera ráð fyrir framkvæmdatíma upp á 28-32 mánuði.

Read More

Góður gangur á Nónhæð

Framkvæmdir ganga vel á Nónhæðinni. Byrjað er að afhenda íbúðir og eru margar íbúðir að verða tilbúnar til afhendingar. Plata yfir bílageymslu var steypt nýlega og verið er að vinna við frágang á lóð. Hér eru nokkrar myndir sem sýna stöðu framkvæmda.

Read More