Uncategorized
Byrjað að grafa fyrir öðru húsi
Eins og margir hafa tekið eftir er byrjað að grafa fyrir öðru húsi á Nónhæðinni. Ófáa trukka þarf að fylla enda um stórt hús að ræða með bílakjallara. Ef allt gengur að óskum verður byrjað að steypa í apríl og má gera ráð fyrir framkvæmdatíma upp á 28-32 mánuði.
Read MoreAllar íbúðir seldar í fyrsta húsinu
Gaman að geta sagt frá því að nú eru allar íbúðir í fyrsta húsinu á Nónhæð seldar.
Read MoreGóður gangur á Nónhæð
Framkvæmdir ganga vel á Nónhæðinni. Byrjað er að afhenda íbúðir og eru margar íbúðir að verða tilbúnar til afhendingar. Plata yfir bílageymslu var steypt nýlega og verið er að vinna við frágang á lóð. Hér eru nokkrar myndir sem sýna stöðu framkvæmda.
Read MoreBílageymsla samþykkt
Framkvæmdir ganga vel á Nónhæð. Það gleður okkur að geta sagt frá því að bílakjallari hefur nú verið samþykktur við Arnarsmára 36-40 og því hægt að bjóða upp á stæði í bílageymslu fyrir íbúðir í húsinu.
Read MoreNýjasta gróna hverfi Kópavogs rís hratt
Það styttist í að “nýjasta gróna hverfi Kópavogs” verði fullklárað. Vinnu við fyrsta húsið af þremur er við það að ljúka á Nónhæðinni í Kópavogi og stendur hönnunarvinna vegna húsa tvö og þrjú nú yfir að fullum þunga. Eins og fram hefur komið er Nónhæð gróið og fallegt hverfi á einum besta stað á höfuðborgarsvæðinu,…
Read MoreFramkvæmdir á fullu spani
Framkvæmdir eru nú í fullum gangi á Nónhæð þar sem verið er að reisa þrjú falleg og vönduð fjölbýlishús með samtals 140 íbúðum. Fyrstu íbúðirnar í þessari nýju byggð verða afhentar kaupendum nú á næstu misserum. Fjölbýlishúsin eru tveggja til fimm hæða og er vandað mjög til verka við byggingu þeirra. Eins og sjá má…
Read More