Framkvæmdir ganga vel á Nónhæð.

Bílageymsla samþykkt

Framkvæmdir ganga vel á Nónhæð. Það gleður okkur að geta sagt frá því að bílakjallari hefur nú verið samþykktur við Arnarsmára 36-40 og því hægt að bjóða upp á stæði í bílageymslu fyrir íbúðir í húsinu.

logo_white-8

Allt myndefni birt með fyrirvara - bygginganefndateikningar gilda.
Hæðir og útlit húsa kunna að breytast.