B00I1912_small

Góður gangur á Nónhæð

Framkvæmdir ganga vel á Nónhæðinni. Byrjað er að afhenda íbúðir og eru margar íbúðir að verða tilbúnar til afhendingar. Plata yfir bílageymslu var steypt nýlega og verið er að vinna við frágang á lóð.

Hér eru nokkrar myndir sem sýna stöðu framkvæmda.

logo_white-8

Allt myndefni birt með fyrirvara - bygginganefndateikningar gilda.
Hæðir og útlit húsa kunna að breytast.