Sýningaríbúðin í Nónsmára 9-15
Í Nónsmára 9-15 er fullbúin sýningaríbúð sem hægt er að fá að skoða. Í þessu myndbandi sýnir Ásta frá Kjöreign sýningaríbúðina.
Nónhæð – Fasteignasalan Kjöreign
Fasteignasalan Kjöreign sér um sölu á íbúðum í Nónhæð og hefur verið með í verkefninu frá byrjun.
Ánægðir íbúar
Við tókum hús á íbúum í Arnarsmára 40 og fengum að heyra þeirra upplifun á kaupferlinu og umhverfinu.
Basalt arkitektar hönnuðu húsin við Nónhæð
Við fórum í heimsókn til þeirra og ræddum við Hrólf Cela um hönnunina og hvernig hún varð til.
Nýjar glæsilegar íbúðir í grónu umhverfi
Vertu nálægt öllu
Kópavogsbær er fullur af tækifærum fyrir fólk sem lifir virku lífi. Á Nónhæð býrðu í nánd við margskonar afþreyingu og þjónustu. Ef náttúrubarnið í þér tekur yfir, þarftu ekki að taka nema örfá skref yfir í guðs græna náttúruna, garða, leikvelli og sjálfan Kópavogsdalinn.
Upplifðu og njóttu þess besta sem borgarlífið býður upp á, steinsnar frá mörgum af fallegustu perlum Íslands.