Fáguð hönnun, gæði og útsýni
Birta og vellíðan
Mikil áhersla hefur verið lögð á að allar íbúðirnar séu hannaðar með vellíðan íbúa að leiðarljósi. Allt kapp er lagt á að til verði bjartar íbúðir með útsýni í að minnsta kosti tvær áttir. Innra skipulag er hagkvæmt og bíður íbúum uppá fjölbreytilega möguleika til sníða rýmið að eigin þörfum. Allur frágangur innanhúss, innréttingar og tæki eru vönduð og mun kaupendum gefinn kostur á að sérsníða efnisval á gólfum og innréttingum.
Íbúðir 0X-01
Íbúðir 0X-06
Íbúðir 0X-10