kristjan

Viðtal við Kristján Snorrason húsasmíðameistara í Morgunblaðinu, febrúar 2023

Kristján Snorrason húsasmíðameistari seldi fyrsta raðhúsið sem hann byggði þegar hann var nítján ára. Hann missti föður sinni ellefu ára og lærði snemma að það þyrfti að hafa fyrir lífinu. Nú þegar 40 ára starfs¬afmælið sem sjálfstæður verktaki nálgast, nokkur hundruð þúsund fermetrum síðar, stendur hann enn í ströngu við að byggja íbúðir. ViðskiptaMogginn hitti Kristján á Nónhæð í Kópavogi en hann segir greinilegt að margir kaupendur hafi góðan kaupmátt. Þá hafi vaxtahækkanir haft áhrif á samsetningu kaupendahópsins í fyrsta og öðrum áfanga Nónhæðar.

Lestu meira hér >

logo_white-8

Allt myndefni birt með fyrirvara - bygginganefndateikningar gilda.
Hæðir og útlit húsa kunna að breytast.